Ríkistjórnin

Ég hef nú verið að spá hvernig í skollanum við getum losnað við þingmenn og þá sérstaklega ríkisstjórnina því við höfum verið að mótmæla á hverjum laugardegi nokkuð legi og nokkuð mörg en samt fara þessir bjöllusauðir ekki fet þannig að mér datt í hug ný stefna í málinu...við kaupum fallega snekkja handa þingheimi og plötum á til að sigla framhjá Sómalíu og vonumst til að sjóræningjarnir þar steli þeim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

við græðum ekkert á því að þeim verði stolið, hver á þá að stjórna ? Þetta pakk situr sem fastast og hlustar ekki á nokkurn mann nema sína eigin rödd og púkana sem hanga á eyrnasneplnum á þeim og hvísla í eyrun á þeim að ekki hlusta á almúginn.

Eigðu ljúfan dag ;)

Aprílrós, 27.11.2008 kl. 11:43

2 identicon

Ég held að þú gleymir einu þó sjóræningjar steli skipum með olíu er ekki víst að þeir steli hverju sem er

Eigðu góðan dag og gangi þér vel hjá tannsa.

mamma (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 10:41

3 identicon

ég er ekki svo viss um hvað sjóræningjarnir myndi nú gera með 2,000,000,000,000 íslenskum krónum. skemmtileg veggfóður kannske?

stephen yates (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 9396

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband