Frelsi eða Fasismi

Mér var mikið brugðið þegar ég herði í útvarpinu að vodafone hefði lokað aðgangi fyrir eina ákveðna síðu , mér skilist að þessi síða hafi eithvða haft með einelti að gera og ég er alfarið á móti svoleiðis hegðun og finnst einleti alls ekki eiga rétta á sér og með það í huga er ég sem sem áður alfarið á móti þessum aðgerðum að hálfu vodafone og ef síminn hefur ekkert gert mun ég færa mig yfir til símans því að láta undan þrýstihópum þá er frelsið sem netið hefur alltaf verið að minnka og fólk má hafa allar þær skoðanir sem það vill og með svona aðgerðum er verið að hefta skoðana skipti fólks og ef fólk vill loka svona síðum á löggæslan að gera það en ekki að lúta undan þrýstingi einhverra hópa þetta er einungis Fasista aðgerð, fólk segir að þetta sé nauðsinlega aðgerð til að vernda einhverja ...þetta sögðu líka kirkjunnar menn þegar þeir voru að brenna fólk á báli í gamla daga.

 Hvað gerist næst? kannski viljum við vernda ungt fólk og þá sérstaklega ungar stúlkur frá helgreipum tískunnar á þær með anorexíu og búlemíu og hvað svo sem þetta heitir og forledrar þessa stúlkna segja víst að þetta sé hroðalegt hvernig er komið fyrir þeim og hafa líklega alveg hárrétt fyrir sér með það en hvað viljum við gera bannað aðgang að tísku síðum og aðgang að síðum sem gætu haft áhrif á þær?   við værum klárlega að vernda eithverja með þessu og sumir mundu segja að þetta væri nauðsynleg aðgerð....

Svona aðgerðir falla einfaldlega undir Fasisma og tilraun til að stjórna fólki því það virðist vera að allir verði að hugsa á saman máta og allir eiga að finnast það sama um allt.

 Samt sem áður er það sem er það allra alvarlegasta við þetta að það er komið fordæmi og þetta mun halda áfram og með þessum aðgerðum hurfu síðust vonir manna með að það mun koma netþjóna bú hingað til landsins því þeir sem reka svoleiðis batterý munu ekki vinna undir áhrifum frá fasista löndum eins og þessu sem við búum í og þegar við ættum að reyna að gera allt sem í 0kkar valdi stendur til að fá fólk til lnadsins til að fjárfesta hérna þá verðum við að sýna okkur sem sjálfstæða þjóð en ekki pakk sem er undir áhrifum frá þrýstihópum.

ég vil taka það fram að ég er alfarið á móti einelti og ég hef ekkert á móti átröskun heldur ég tók það einungis sem dæmi og biðst ég afsökunar ef ég særi einhvern með því dæmi.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband