Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Föstudaguirnn 13

Það er almenn hjátrú að talan 13 sé hin mesta óhappa tala og föstudagurinn 13 sé eins slæmur og hugsast getur.

Á síðasta föstudag bar hann upp á þrettánda og heimurinn fórst ekki og flestir komist í gegnum daginn stórslysalaust, hjá heiðnum er 13 aftur á móti talin happa tala, afhverju er þá hjá kristnu fólki talið að 13 sé slæmt?

Sumir halda því fram að kristnir til forna hafi verið hinir mestu durtar og dusilmenni og hafi talið það vera snjallræði að snúa merkingu tölunnar 13 til að geta notað sem stjórntæki.

Mayar höfði töluvert annað talnakerfi en við og saman stóð það af 5 liða útreikningakerfi og það var ekki 1 tugur heldur 2 sem núll stillti..t.d 0.0.0.01 var 1 dagur,,,,,,0.0.01.0 var 20 dagar,,.,,0.0.1.0.0 var 1 ár ( reyndar 360 dagar en mayar töldu 5 .25 daga standa utan tíma og voru notaðir í partí ) og samkvæmt þessu talnakerfi átti heimsendir að vera ..13.0.0.0.0 og þarna er kannski komin skíringin afhverju 13 er talin vera ekki svo skemmtileg tala því það er víst almennt talið að heimsendir sé slæmur.  13.0.0.0.0 reinkast út í okkar talnakerfi sem árið 5126 og samkvæmt okkar tímatali er það 21 des 2012 sem er eins og flestir vita jafndætur að vetri og þá ferst semsagt heimurinn.

 Ef við verðum enn á lífi 22 des 2012 þá getur fólk allavegana hætt þessari dellu hjátrú að segja að 13 sé óhappatala.


Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 9377

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband