Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Spádómar

Ég hef verið að velta fyrir mér spádómum og þá sérstaklega gemlinugum eins og Nostradamus og Jóhannesi ( sem skrifaði opinberunar bók jóhannesar sem er aftast í biblíunni ).

Það sem þessir 2 menn hafa sameiginlegt í sínum spádómum er að það er ekki nokkur lifandi leið að skilja út nér suður í þeim,, t,d spáði nostaradamus spádóm sem innihélt 2 stóra steina og brennandi borg, þetta var túlkað í seinni heimstyjöldinni að steinarnir 2 væru Bretland og þýskaland og brennadi borgin væri London eftir sprenjuárásir Nasista en núna eru menn að halda því framm að steinarnir 2 séu tvíburaturnarnir í New Yourk og eldurinn þar. 

Það hafa komið upp spekingar annað slagið í gegnum aldirnar sem hafa stúderað spádómana og komist að hvernig kerfið væri og hafa getað sýnt framm á að þeir kynnu kerfið með að sýna framm á að hlutir í spádómunum hefðu ræst og hafa náð að spá slatta af hlutum framm í tíman t.d átti 3 heimstyrjöldin að vera um 1950 og hinir spádómarnir eru álíka vel heppnaðir hjá þessum mönnum.

Ég held að trixið að vera góður spámaður/spákona á svipuðu kaleberi og áður nefndu menn sé að skirfa marga spádóma og helst um neikæða hluti ( fólk virðist lesa það frekar ) svo að hafa svo mikið að myndlíkingum að það er alls ekki möguleiki að skilja það og síðast en ekki síst ef einhver spyr þig hvað þetta merkir skaltu gera að því skóna að ef hinn skilji þetta ekki er hann í slöku andlegu jafnvægi og jafnvel með slaka greind og BINGÓ ...allir skilja.

 Ég er nú hræddur um það ef okkar verðurfræðingar gætu svona annað slagið spáð fyrir hvernig veðrið hafi verið í gær væru nú ekki taldir vera neitt óhóflega miklir spámenn.


Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 9351

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband