Leyndarmál

Ég get nú "stundum" verið svolítið þver og þrjóskur og vill nú stundum gera hlutina á minn eigin veg, í vinnunni er á boðstólnum óvissuferð til að þjappa hópnum saman eða álíka hugsun í gangi en ég vill ekki taka þátt í svona gjörningi útaf því ég vil vita hvert skal halda og þá get ég tekið upplýsta ákvörðun hvort ég vilji taka þátt ,, ég hef t.d enga löngun að vera að þæfa ull í 10 tíma eða svo.

Það hefur alltaf farið innilega í taugarnar á mér allt leynimakk og hlutir sem ekki allir mega vita og þar fram eftir götunum og ég vill halda því fram að svona óvissuferð flokkist vissulega undir það og ég segi bara ef hlutirnir geta ekki þolað að vera upp á yfirboðinu þá vil ég bara alls ekkert með þá hafa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

'eg er ekki viss ég skildi þetta alveg: íslenskan er orðin svo riðgað hjá mér en fellur svona óvissi ekki undir orðið democracy? eða heldurþu að svona discussion er ekki eins og það sýnist? ég tók eftir því þegar ég bjó á íslandi að svona samkomar til að spjalla um ákveðna hluti voru oft bæði erfið og þreytandi og svona gerist ekki alveg svo hér á bretlandi. Hins vegin, hér eru oft teknar míkilvæg og lífbreytandi ákveðnir án proper discussion og það getur verið bara verra fyrir allir!

stephen yates (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 18:32

2 Smámynd: Ragnheiður

Ég er bara hjartanlega sammála þér Valdi, ég færi alls ekki nema vita hvert og hvað ég væri að fara að gera !

Ragnheiður , 18.9.2008 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband