Kvedja fra Krit

Eg var ad skoda vedurspana a Islandi og eg er svo feginn ad vera ekki tar nuna :)

Eg mun ad ollum likindum ekki hafa tima til ad komast i internet naestu vikuna tar sem eg hef akvedid ad setjast a skolabekk, eg hef skrad mig i kafaraskola og aetti ad vera logiltur kafari tegar eg kem heim ekki veitir af i tessri urkomu sem er heima nuna hehe.

I tessum hita sem her er hefur mer fundist vera rosalega notalegt ad ganga vid strondina tvi tar er hafgola og tar er reglulega notalegt ad vera, eg for a skipasafn herna sem var gargandi snilld safnid var i aevaforni skipasmidastod sidan fyrir 17 hundrud og surkal og tarna inni voru verkfaeri og ahold til skipasmida og einnig nokkrir uppgerdir batar og tarna var einnig vinnustofa sem folk var ad gera upp bata fyrir safnid sem var mikid gaman ad filgjast med.

Til ad Pall ingi geti skilid tetta med gonguna... tegar gengid er i svona hita ta er folk ordid nanast nakid og tarna er mikid um fallar kvinnur i finu formi ad labba og taer faekka sko fotum !!!! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ hlaut ad vera en gangi ţér vel í skólanum

palli (IP-tala skráđ) 13.7.2008 kl. 16:18

2 identicon

Vona ađ ţér gangi vel í slólanum og látir okkur sem heima sitjum fá fréttir ag ţér. Kveđja frá Húsavík

Mamma (IP-tala skráđ) 14.7.2008 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 9406

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband