Gáta

Ásta bað mig að setja gátu hérna og þar sem ég geri nú einstaka sinnum það sem ég er beðin um ( hún var reyndar búin að lofa pönnukökum ).

17 froskar sátu á grein sem hékk yfir árbakka þegar 9 af þessum froskum ákváðu að hoppa af greininni niður á laufblað sem flaut þarna frammhjá, hvað voru þá margir froskar eftir ....( munið að það hefur áhrif þegar snögg þyngdarbreiting verður á grein sem er undir þrystingi).

Ef gáta þessi veldur ykkur svefntruflunum eða andlegum vandamálum skulið þið hiklaust hafa samband beint við Ástu...hún bloggar undir nafninu Stormur.Devil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bara átta

Ásdís Sigurðardóttir, 5.10.2007 kl. 20:38

2 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

hmm ég efast um að nokkur eftir þegar greinin skaust upp í loftið

Ásta Björk Hermannsdóttir, 5.10.2007 kl. 21:25

3 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

ertu viss um að þetta voru froskar ?

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 5.10.2007 kl. 21:49

4 Smámynd: Ragnheiður

Ég veðja á að enginn hafi verið eftir...sumir fóru á lauf en hinir á flug

Ragnheiður , 5.10.2007 kl. 22:37

5 Smámynd: Valdimar Melrakki

Það voru 17 eftir því þeir tóku einungis ákvörðun um að  stökkva en það er nú alls ekki það sama og framkvæma eins og þeir vita sem hafa reynt að hætta að reykja eða farið í megrun þá dugar ákvörðunin ekki langt.

Valdimar Melrakki, 5.10.2007 kl. 23:04

6 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 5.10.2007 kl. 23:56

7 identicon

Jæja hvenær ætlar Ásta að baka pönnsur fyrir þig?:P

Þóra Björk (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 00:50

8 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

haha Valdimar þú ert alveg met..

endilega halda þessu áfram...önnur sellan mín er að reyna að standa upp úr stólnum...henni tekst það kannski eftir nokkrar gátur

Ásta Björk Hermannsdóttir, 6.10.2007 kl. 08:44

9 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

heeh

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 6.10.2007 kl. 09:12

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sellurnar mínar soðnar,  eru ekki öðrum boðnar   Heimsk er og lúin  alveg hreint búin. Haltu áfram með svona skemmtilegheit.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.10.2007 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband