Kvedja fra Krit

Eg var ad skoda vedurspana a Islandi og eg er svo feginn ad vera ekki tar nuna :)

Eg mun ad ollum likindum ekki hafa tima til ad komast i internet naestu vikuna tar sem eg hef akvedid ad setjast a skolabekk, eg hef skrad mig i kafaraskola og aetti ad vera logiltur kafari tegar eg kem heim ekki veitir af i tessri urkomu sem er heima nuna hehe.

I tessum hita sem her er hefur mer fundist vera rosalega notalegt ad ganga vid strondina tvi tar er hafgola og tar er reglulega notalegt ad vera, eg for a skipasafn herna sem var gargandi snilld safnid var i aevaforni skipasmidastod sidan fyrir 17 hundrud og surkal og tarna inni voru verkfaeri og ahold til skipasmida og einnig nokkrir uppgerdir batar og tarna var einnig vinnustofa sem folk var ad gera upp bata fyrir safnid sem var mikid gaman ad filgjast med.

Til ad Pall ingi geti skilid tetta med gonguna... tegar gengid er i svona hita ta er folk ordid nanast nakid og tarna er mikid um fallar kvinnur i finu formi ad labba og taer faekka sko fotum !!!! 

 


Gongu lokid

Gangan gegnum gilid var hreinasta snilld og gilid var med afrigdum fallegt en samt sem adur var tad tannig gert ad tad vordu ekki morg taekifaeri til ad taka fallegar myndir tvi tad var svo mikid af trjam ad hid raunverulega utsyni hefdi ekki nadst ,tegar tad var gengid i solinni var hitinn alveg drep en ed trjoskunni gekk tetta upp hja mer svo hafdi eg nogan tima tegar eg ar kominn i gegn tila ad slappa af a strondinni og syna i sjonum medan tad var bedid eftir sidustu i gegn.

Eg er nuna ad bida eftir rutunni til Reti..einhvern andskotann .. og er ad hugsa um ad vera tar i dag ad skoda ta borg og slappa vel af efir gaerdaginn.

laet vita fljotlega og vona ad tid hafid tad gott an min a klakanum.

 


kvedja fra krit

Eg er lentur a krit og hef tad alveg ljomandi hreint gott.

Er buinn ad finna kayak leigu og kofunar stad, vedrid herna er hreint dyrlegt en eg vona nu ad tid hafid gott vedur heima tvi tad er ekki snngjarn ykkar vegna ad eg fari og lika goda vedrid heheheh.

Tad er yfir 30 gradur yfir heitasta timann en tegar madur er nidur a strond ta er miklu mun svalara i hafgolunni, eg er ad fara kl 6 i fyrramalid ad labba nidur lengsta gil a krit og einnig lengsta i evropu og mun tad taka allan daginn.

laet vita af mer tegar eg a eid frammmhja net kaffi naest.\

 


Föstudaguirnn 13

Það er almenn hjátrú að talan 13 sé hin mesta óhappa tala og föstudagurinn 13 sé eins slæmur og hugsast getur.

Á síðasta föstudag bar hann upp á þrettánda og heimurinn fórst ekki og flestir komist í gegnum daginn stórslysalaust, hjá heiðnum er 13 aftur á móti talin happa tala, afhverju er þá hjá kristnu fólki talið að 13 sé slæmt?

Sumir halda því fram að kristnir til forna hafi verið hinir mestu durtar og dusilmenni og hafi talið það vera snjallræði að snúa merkingu tölunnar 13 til að geta notað sem stjórntæki.

Mayar höfði töluvert annað talnakerfi en við og saman stóð það af 5 liða útreikningakerfi og það var ekki 1 tugur heldur 2 sem núll stillti..t.d 0.0.0.01 var 1 dagur,,,,,,0.0.01.0 var 20 dagar,,.,,0.0.1.0.0 var 1 ár ( reyndar 360 dagar en mayar töldu 5 .25 daga standa utan tíma og voru notaðir í partí ) og samkvæmt þessu talnakerfi átti heimsendir að vera ..13.0.0.0.0 og þarna er kannski komin skíringin afhverju 13 er talin vera ekki svo skemmtileg tala því það er víst almennt talið að heimsendir sé slæmur.  13.0.0.0.0 reinkast út í okkar talnakerfi sem árið 5126 og samkvæmt okkar tímatali er það 21 des 2012 sem er eins og flestir vita jafndætur að vetri og þá ferst semsagt heimurinn.

 Ef við verðum enn á lífi 22 des 2012 þá getur fólk allavegana hætt þessari dellu hjátrú að segja að 13 sé óhappatala.


Skinheads.

Ég var að skoða myndband á Gogglevideo um skinheads....http://video.google.ca/videoplay?docid=3946017026806056213

Alltaf hafði ég haldið að það fólk sem væri orðað við þessi "samtök" væri einungis ólátabelgir sem væru að leita upp vandræði og útrás fyrir reiði og að miklum hluta er það rétt en þetta fyrirbæri en svo mikið stærra í sniðum en svo.

Í upphafi voru skinnheads alls ekki kynþátthatarar heldur einungis grúbba af fólki sem hafði hag verkafólks fyrst og fremst og þetta fólk er núna frekar pirrað út í þá sem kalla sig skinnheads sem hafa tekið upp siði nasista .....

það eru líka til hópur skinnheads sem eru ekki í ofbeldi en þeirra hugmyndafræði er að hvíti maðurinn sé æðri og þurfi að verja fyrir "hinu pakkinu" og þetta fólk virðist vera skipulagt og kurteist fólk, í þættinum sem um er rætt þá voru þessir einstaklingar að dreifa einhverskonar upplýsingar bæklingum fyrir utan hafnarbolta leikvang að leik loknum og voru mjög kurteisir og til mikillar sóma að öllu leiti og þegar allt fólkið var farið þá tóku þeir upp úr götunni all þá bæklinga sem fólkið hafði hent frá sér og settu í ruslið.

Það hefur samt alltaf vakið furðu mína að þegar hvítt fólk vill sínum kynþætti sem mest er það stimplað kynþátthatarar en þegar svartir gera slíkt hið sama þá eru þeir bara "góðu karlarnir" sem eru að berjast fyrir réttindum sinna.

Eitt var það í þættinum sem mér fannst nokkuð broslegt.. það var viðtal við mann sem er skinhead og hann var að tala um þessa plágu sem steðjaði að hvíta manninum útaf innflytjendum sem væru allt að kaffæra og mér var nú hugsað til þess tíma ( ekki það að ég hafi verið uppi á þeim tíma samt ) þegar hvítir menn fluttu inn þræla, þetta var maður í usa, og svo auk þess voru indíánar í usa þegar hvíti maðurinn kom þangað þannig að þessi herramaður var kannski á frekar hálum ís.

Ég setti inn link að ofan að þessum þætti, mér fannst hann athyglisverður og endilega kíkið á hann. 


Lögreglan

Ég hef aðeins verið að skoða myndir sem hafa verið teknar að aðgerðum lögreglu í garð bílstjóra síðustu daga.

Ég er mest hissa hvernig í fjáranum mikið af þessum blessuðum mönnum sem eru í lögreglunni fær að halda starfinu því þessar myndir sýna glöggt að þeir hafa ekkert erindi innan lögreglunnar.

þegar ég var að horfa á myndir þegar lögreglan var að sprauta með piparúða á fólk þá var botninn tekin úr , þarna voru 2 algjörir hálfvitarsem stóðu fremst og sprautuðu á fólk gargandi og það var deginum ljósara að þeir vor laf hræddir en urðu að reyna að sýna vald sitt þrátt fyrir það, ef maður er ekki þeim mun heimskari veit hann að mennirnir sem hafa skjöld eru fremstir og það af ástæðu, en ekki einhverjir sauðir sem vilja belgja sig út.

þessar aðgerðir hafa verið mjög grófar hjá lögreglu og sú vinna sem lögreglan hefur unnið síðustu ár að fá fólk í lið með sér er farin vegna nokkurra hálfvita innan lögreglunnar og það er orðið ansi hart þegar löghlýðnir borgar eru farnir að segja þegar lögreglan er slegin eða grítt með grjóti... þeir höfðu unnið sér inn fyrir þessu...


Lestir

Það hefur undanfarin ár komið upp annað slagið hugmyndir um járnbrautar lestir og þá oftast milli Reykjavíkur og Keflavíkur.

Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér þessum möguleika og það ætti ekki að vera neitt vandamál tæknilega séð með að leggja lest út um allt landið en svo er spurningin um hvort kostnaður verði of hár.

Lestir sem færu Keflavík-Borganes-selfoss til dæmis gætu komið að miklum notum til að stækka atvinnusæði á suðurlandi og ég hugsa um að það væri vel hugsandi að leggja stokk til Akureyrar til að flytja vörur og fólk á milli og þar með létta álagið á vegina, hugsa að stokkur væri betri en undir berum himni því þannig gæti verið gæti verið hægt að leggja teinana yfir hálendið og alltaf hægt að komast milli sama hvernig veður væri og jafnframt ætti vindmótstaða að vera minni og þar með þarf minni orku til að knýja lestina.

Ég hef nú ekki séð neina útreikninga á þessu hvort þetta sé hagkvæmt eða ekki.

Það er líka önnur hlið á þessu máli og hún er að vöruflutningar milli landshluta eru miklir og eru fluttir á milli með bifreiðum sem vigta alt að 50 tonnum og það kostar að ölum líkindum mikla fjármuni til að halda vegakerfinu gangandi og kannski að ástæðan fyrir að vegakerfinu er haldið opnu svona mikið yfir veturna eru vöruflutningar og ef þeir minnka verður þá minni þjónusta við vegakerfið?

Mér þætti fróðlegt að sjá útreikninga á þessu. 

 


Ferming

Ég fór norður um helgina til að fara í fermingu og það hefur aldrei verið nein launung að ég haf ekki gaman af kirkju serímóníum en ég fór nú samt til að samgleðjast frænda mínum og þar sem ég sat í kirkjunni uppgötvaði ég þar afhverju þetta vesen að standa upp og setjast niður í sí og æ er, ástæðan er einfaldlega sú að halda fólki vakandi því messuhald er einstakleg yfirborðskennt og leiðinlegt og það væri líkleg leiðinlegt fyrir prest greyið að vera truflaður þegar hann væri að tóna með hrotum úr salnum.


Félagi farinn

Í dag fór Félagi úr vistinni hjá mér og fór til hennar Erlu.

Ekki gat ég séð annað en þeim mundi semja svona ljómandi hreint vel og hugsa að þeim komi til með að líða vel sama.

Það leit út fyrir að ég mundi vera nánast ekkert heima í sumar og gat ekki sinnt honum Félaga þannig að það var best að hann mundi fara í vist þar sem einhver hefði tíma til að sinna honum. 

 


ATH.

Öllum bænum er svarað en stundum er bara svarið NEI !

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband