Leti

Ég er nú alveg bráð latur maður eins og kannski sést þar sem ég hef ekki sett blog hingað inn langa lengi.

Ég vil nú vera óssamála flestum og halda því fram að leti sé nú bara í fínu lagi og að öllum líkindum bara góð ,  þegar ég var yngri var alltaf verið að jarma í mér að vera duglegur og vinna mikið og kaupa mér íbúð og þannig mundi ég fá öryggi í lífinu og svo framvegis væl, en viti menn að eins og ég sagði áðan er ég latur og nenni ekki að vinna mikið og nenni þaðan að síður að standa í því brasi að versla mér íverustað  en núna í sumar þá hrundi lífið hjá flestum sem áttu húsnæði og lánin hækkuðu alveg gífurlega og eru núna miklu hærri en verðgildi húsanna og fólkið getur ekki einu sinni selt til að bjarga sér úr þessum ógönum og það sem það átti í húsinu er að verða búið að étast upp og allt sem fólk hefur lagt í húsið er horfið og öll þessi vinna er hefur verið til einskins en ég aftur á móti er hund latur og hef ekki nennt að standa í þessu veseni öllu saman og ég þarf ekki að vinna marga tíma á mánuði til að láta enda saman en duglega fólkið þarf núna að fara að bretta upp ermarnar til að lifa af.


Kominn heim

Þá er ferðalagi mínu til krítar lokið og ég er kominn heim til Íslands en ég hefi nú léttilega getað verið úti í allavegana 3 vikur í viðbót:)

Ferd ad ljuka

Nuna fer tessari ferd ad ljuka og eg kem heim a morgun ( midvikudag ) , eg hef oft velt fyrir mer hvad folk a vid tegar tad segir ad tad se ferlega fegid ad vera ad fara heim, og nuna tegar eg hef verid herna i 3 vikur ta skil eg tetta engan vegin enn eg vaeri alveg til ad vera herna i 3 vikur i vidbot.

Eg bara rett vona ad tad verdi skaplegt vedur a klakanum tegar eg kem heim, eg fer liklega nordur til mommu tegar eg kem heim nema mer detti eithvad annad i hug.


Kafari

Nuna hef eg utskrfast sem kafari og er nokkud katur med tad

A morgun fer eg ad skoda hella sem eru i sirka 2 tima keirslu fra tar sem eg er, tarna komu hippar allstadar ur evropu til ad bua i.


Hvenar er vatn tjorn

Eg leigdi mer motorhjol til ad kikja um eyjuna og vegirnir herna eru ferlega mjoir og engin beigja er minni en 90 gradur nema a "hradbrautinni" ( 80km hamarkshradi) og snemma i morgun for eg til ad skoda staedsta "stoduvatnid" a krit og sa ad tad var heldur minna en Astjorn og svo var merki tar sem var a og eg for ad skoda tad fyrirbaeri og tad var einungis laekur, eg er nokkud viss um ad herna a Krit vaeri Myvatn kallad uthaf.

 Vegakerfid herna er svipad og vegakerfid i uppsveitum Borgarfjardar..madur er semsagt alltaf kolvilltur herna en tad eru krar ut um allt sem haegt er ad spurja til vegar en svo er annad mal hvort tessir bjollusaudir herna kunna ekki ad segja til eda eg kann ekki ad fara eftir leidbeiningum en sem sem adur kemmst eg nu alltaf til byggdar.


Kominn fra Knosos

Eg er kominn fra Knosos og eg verd nu ad segja ad skoda Knosos var alveg ferdarinnar virdi til Kritar, tarna er uppgroftur a yfir 4.000 ara gamalli borg og tetta er algjor snilld..ekki slaemur stadur ad vera a afmaelinu minu:). Tad sem  folk helt varla vatni ne vindi yfir var fyrta klosettadstadan sem vitad er um i heiminum ( held reyndar ad salernisadstada hefi ekkert troast i grikkalnid sidan ), tarna var rennandi vatn og drottningin hafdi klosett sem haegt var ad sturta nidur i og einnig hafdi hun badker og fljotandi vatn inni hja ser og mer skillst ad tad hafi verid baedi heitt og kallt vatn.

 


Knossos

Eg er nuna I hofudborgnni a Krit og er buinn ad skoda tetta ljomandi fina safn sem tar er ad fina og er nuna ad bida eftir ad vid forum til Knossos ad skoda uppgrftinn tar en tad var gefnir rumir 2 timar i borginni til ad folk gaeti verslad ( tad er greinilega buid ad leggja nidur verslun a Islandi ).

Eg hef ta tessa skirslu ekki lengri fra Krit og vona ad ykkur lidi jafn vel og mer. 


Turisti a krit

Eg for i morgun i turista ferd einhvern fjandann upp i fjoll tar sem uppreisnarmenn gerdu einhvern fjandann einhvertimana.... eg var med arfa lelegan fararstjora sem taladi frekar litid sem var reindar kostur tvi tegar hann taladi ta gerdi hann tad ekki a neinu vidurkenndu mannamali en hann var fullviss ad tad vaeri enska,samt sem adur var tetta finasta ferd og mjog svo fallegt svaedi sem vid forum um og eg tok mikid af finum myndum.

 Eg aetladi ad fara til Athenu um helgina en er liklega haettur vid tad tvi tar er svo svakalega heitt og tad er verid ad gera vid hlutina a Akrapolis og mig langar ekki ad eiga myndir af 3-4 tusund ara gomlum husum og hafa stillansa a myndonum tannig ad eg fer bara seinna tangad tegar all verdur fint og flott.

Eg er a fara til Knossos a morgun og ver tar allan daginn ..tad er stadur sem er verid ad grafa enn upp og er safn tar, gaman ad fa comment fra ykkur. 


Skirsla fra Krit

Eg for til santorini i gaer og tad er nu mikid snilldar stadur til ad heimsaekja en eg verd nu ad segja ad tetta er sa allra messti turista stadur sem eg hef nokkru sinni komid a, eg tok bisnin oll af myndum tarna og kloradi mer mikid i kollinum hvi tessi eyja er byggd a tann hatt sem hun er.

Eg hef komist af tvi ad Grikkir eru ad morgu leiti snjallari en islendingar t.d grodursetja islendingar gras vid vegina svo ad rollu gerpin geti nu tvaelst fyrir umferd en grikkir grodursetja runna med blomum sem lykta ekki serstaklega vel vid veginn og dyrin tola tessa lykt serstaklega ylla og tar af leidandi eru tau ekki nalagt vegum tar sem tessir runnar eru.

 

 


Eg er sprell lifandi

Tegar eg sit herna og er ad lepja kalt iste ( hvernig setti iste ad vera odruvisi en kalt ) og buinn ad vera ad synda innan um fiska og hluti eins og madur ser i natturlifstattum i sjanvarpi ( er eins og synda i storeflis fiskaburi) ta er eg svo rosalega katur ad eg hafi ekki hlustad a folk sem sagdi ad tad vaeri della ad fara til utlanda tegar "besta" vedrid vaeri heima...semsagt eg sit her i hita og tad folk er ad bida eftir ad skidasvaedin opna heheh.Annars lytur nu ut fyrir ad vedrid a klakanum se nu allt ad koma til.

Tad er haegt ad skoda hid falleasta sjafarlif bara nokkra metra fra tar sem folk er i solbadi a strondinni og ef madur hefur snork ( ondunarpipa) ta er virkilega haegt ad njota hafsins herna tvi ad rifin tar sem fallegir fiskar halda sig er dypid nidur i 1/2 metra og allt ad 50 metra fra strondinni.

Semsagt eg er svaka sattur vid mitt og vona ad tid hafid tad oll sem allra best og njotid islenskrar byrtu .. eg sakna tess ad hafa ekki bjart alltaf.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband