13.2.2009 | 16:24
Hvernig var veðrið?..ekki verðið
Í öllu þessu kreppubrasi er fólk hætt að þurfa að gjamma um veðrið til að byrja samræður því menn geta alltaf opnað spjall á einhverju tengdu kreppu, hvort það sé að hinu góða að slæma ætla ég ekki að taka afstöðu í þessu bloggi en í staðinn ætla ég að segja ykkur hvernig veðrið var síðustu 12 mánuði ..semsagt hiti-meðal vindur og loftþrýstingur ( millibör/hektopaskal), ég vil taka fram að þetta er meðaltöl hvers mánaðar.
mánuður------------hiti------------vindur í m/s-------------------loftþrýstingur...
Janúar--------------2,0-------------4--------------------------------982
Febrúar------ -3,9------------3--------------------------------1010
Mars----------------1,1-------------5---------------------------------986
April----------------4,0--------------5--------------------------------1011
Mai-----------------8,4--------------5--------------------------------1016
Júní----------------9,9--------------5--------------------------------1011
Júlí-----------------11,8------------5-------------------------------- 1008
Ágúst-------------11,1------------4---------------------------------1000
September-------9,3-------------7---------------------------------1002
Október-----------3,2------------6----------------------------------994
Nóvember--------3,4------------7----------------------------------1003
Desember--------1,4------------6----------------------------------997.
Fyrir þá sem það ekki vita er það hæð ef talan er 1000 eða yfir en lægð þegar talan er undir þúsund.
Það er nokkuð athyglisvert að aðeins 1 mánuður var með meðaltal í mínus.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 9541
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.