12.12.2008 | 21:10
Snemma beygist krókurinn
Það er sagt að snemma beygist krókurinn að því sem verða vill og það er nú kannski satt, Góður vinur minn sendi mér myndir að mér og bróður mínum frá þeim tíma þegar við vorum litlir og þarna er ég kominn út í óbyggðir sem ég er nú ánægðastur að vera þannig það er nú kannski eitthvað til í þessu.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha Valdimar..þessar eru flottar..og fjós á 4 hjólum þarna líka;)
Ásta Björk Hermannsdóttir, 12.12.2008 kl. 23:45
Flottar myndir...ég geri ekki annað en að týna þér af bloggvinalistanum, ég smellti á þig aftur
Ragnheiður , 13.12.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.