Eg er sprell lifandi

Tegar eg sit herna og er ad lepja kalt iste ( hvernig setti iste ad vera odruvisi en kalt ) og buinn ad vera ad synda innan um fiska og hluti eins og madur ser i natturlifstattum i sjanvarpi ( er eins og synda i storeflis fiskaburi) ta er eg svo rosalega katur ad eg hafi ekki hlustad a folk sem sagdi ad tad vaeri della ad fara til utlanda tegar "besta" vedrid vaeri heima...semsagt eg sit her i hita og tad folk er ad bida eftir ad skidasvaedin opna heheh.Annars lytur nu ut fyrir ad vedrid a klakanum se nu allt ad koma til.

Tad er haegt ad skoda hid falleasta sjafarlif bara nokkra metra fra tar sem folk er i solbadi a strondinni og ef madur hefur snork ( ondunarpipa) ta er virkilega haegt ad njota hafsins herna tvi ad rifin tar sem fallegir fiskar halda sig er dypid nidur i 1/2 metra og allt ad 50 metra fra strondinni.

Semsagt eg er svaka sattur vid mitt og vona ad tid hafid tad oll sem allra best og njotid islenskrar byrtu .. eg sakna tess ad hafa ekki bjart alltaf.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

oh yes Íslensk birtan á sumrin! ég sakna þess einnig og mun eftir það svo vel! einnig liktin af trjánum í reykjavík eftir létt rigning! sérstaklega í árbæjarhverfinu . . . einnig íslenskir stræto! ekkert þvílikt hér á englandi.  Það er alltaf gaman að hafa tilbreyting en jafnvel meir gaman að komast heim!

stephen yates (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 18:45

2 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Æ Valdimar mikið er gott að þú ert að njóta þín svona vel þarna úti...rosalega gaman að fá að fylgjast með ferðum þínum á blogginu...

kveðja úr Grindó.. 

Ásta Björk Hermannsdóttir, 17.7.2008 kl. 20:25

3 identicon

sæll Valdimar.... bara kasta kveðju á þig í útlandinu...skilst að þú sért að fíla þig í hitanum þarna úti....væri að ljúga ef ég segði að ég öfundaði þig ekki neitt :) öfunda þig brjálað bara :)

Davíð varð eftir á Húsavík í dag...ætlar að vera hjá ömmu og afa yfir helgina...alsæll með sig :)

 bestu kveðjur frá Akureyri...þar sem ekki er mikill hiti og ennþá minni sól ;/

Dísa og co (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 23:46

4 identicon

sæll þú hefur bara vit á að drekka te dö það er svipað ég mundi næstum alltaf gera gera

palli (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband