10.7.2008 | 18:34
kvedja fra krit
Eg er lentur a krit og hef tad alveg ljomandi hreint gott.
Er buinn ad finna kayak leigu og kofunar stad, vedrid herna er hreint dyrlegt en eg vona nu ad tid hafid gott vedur heima tvi tad er ekki snngjarn ykkar vegna ad eg fari og lika goda vedrid heheheh.
Tad er yfir 30 gradur yfir heitasta timann en tegar madur er nidur a strond ta er miklu mun svalara i hafgolunni, eg er ad fara kl 6 i fyrramalid ad labba nidur lengsta gil a krit og einnig lengsta i evropu og mun tad taka allan daginn.
laet vita af mer tegar eg a eid frammmhja net kaffi naest.\
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra frá þér Valdimar,gangi þér vel í göngunni en verð með þér í huganum eins og þú veist færi ég aldrey nema í huganum og svo segir þú mér allt um þetta við tækifæri.
Láttu endilega heyra í þér aftur.
Kveðja Fjölskyldan þín í Grindavík.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 10.7.2008 kl. 19:40
Ég vissi að þú værir ruglaður en hver fer til krit til að vakna klukkan 6 til að fara að labba er það normal nei bara sma pæling annars hafðu það gott
Pall Ingi (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 23:48
en gaman! hér er búinn að rigna i sex daga endarlaus. samt er ekki 30 stig hiti einum of?
stephen yates (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.