Ferming

Ég fór norður um helgina til að fara í fermingu og það hefur aldrei verið nein launung að ég haf ekki gaman af kirkju serímóníum en ég fór nú samt til að samgleðjast frænda mínum og þar sem ég sat í kirkjunni uppgötvaði ég þar afhverju þetta vesen að standa upp og setjast niður í sí og æ er, ástæðan er einfaldlega sú að halda fólki vakandi því messuhald er einstakleg yfirborðskennt og leiðinlegt og það væri líkleg leiðinlegt fyrir prest greyið að vera truflaður þegar hann væri að tóna með hrotum úr salnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Já þú meinar hef aldrey velt þessu neitt fyrir mér....

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 22.4.2008 kl. 15:36

2 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

hehe nú skil ég þetta standa upp og setjast niður

Ásta Björk Hermannsdóttir, 22.4.2008 kl. 19:50

3 identicon

Þetta með að standa upp og setjast er ekki alveg rétt hjá þér það er vegna þess að í flestum kirkjum eru sætin svo vond að það þarf að hvíla fólk á að sitja svona lengi en svo vaknar það auðvita í leiðini

Mamma (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband