Félagi farinn

Í dag fór Félagi úr vistinni hjá mér og fór til hennar Erlu.

Ekki gat ég séð annað en þeim mundi semja svona ljómandi hreint vel og hugsa að þeim komi til með að líða vel sama.

Það leit út fyrir að ég mundi vera nánast ekkert heima í sumar og gat ekki sinnt honum Félaga þannig að það var best að hann mundi fara í vist þar sem einhver hefði tíma til að sinna honum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

ég veit að hann verður í góðu yfirlæti hjá Erlu og fjölskyldu

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 13.4.2008 kl. 11:53

2 identicon

gat hann ekki farið með þér

Víðir Valsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband