21.3.2008 | 23:42
Íhugun
Hvort er mikilvægara að þú hafir rétt fyrri þér að þú sért hamingjusamur/hamingjusöm?
Mér hefur fundist svo mikið af rifrildum skipta svo litlu máli að það virðist skipta fólk meira máli að hafa rétt fyrir sér en að líða vel.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi er ekki betra að játa mistökin sín og vera hamingjusöm/samur? Hefði nú haldið það.
Ásta Björk Hermannsdóttir, 22.3.2008 kl. 10:29
Iss ég hef nánast aldrei rétt fyrir mér þannig að ég nenni ekki að rífast. Það eru myndir á síðunni minni, albúm sem heitir útför Hilmars. Þar eru meðal annars myndir af ykkur sem báruð kistuna.
Gleðilega páska Valdi minn
Ragnheiður , 22.3.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.