Íhugun

Hvort er mikilvægara að þú hafir rétt fyrri þér að þú sért hamingjusamur/hamingjusöm?

Mér hefur fundist svo mikið af rifrildum skipta svo litlu máli að það virðist skipta fólk meira máli að hafa rétt fyrir sér en að líða vel.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Æi er ekki betra að játa mistökin sín og vera hamingjusöm/samur? Hefði nú haldið það.

Ásta Björk Hermannsdóttir, 22.3.2008 kl. 10:29

2 Smámynd: Ragnheiður

Iss ég hef nánast aldrei rétt fyrir mér þannig að ég nenni ekki að rífast. Það eru myndir á síðunni minni, albúm sem heitir útför Hilmars. Þar eru meðal annars myndir af ykkur sem báruð kistuna.

Gleðilega páska Valdi minn

Ragnheiður , 22.3.2008 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband