8.1.2008 | 19:45
Fasista ríkið Ísland
Mér var kennt það í barnaskóla að það væri málfrelsi og tjáningarfrelsi á Íslandi en hef komist að því að það er alls ekki svo.
lög sem tóku gildi árið 2001 þar sem kveður á um að bannað sé fjalla um reykingar án þess að hallmæla þeim.
Ég er nú alls ekki að hvetja til reykinga heldur þvert á móti en að setja í lög hvað hvernig megi tala um hluti er alveg út í hött og er merki um að Ísland sé fasistaríki
Ég vil vitna í grein í blaði....
Ritskoðun er of sterkt orð að nota. En það liggur við. Eða hvað á maður að halda þegar berst bréf frá Vöku-Helgafelli þar sem segir: Of mikil ádeila. Ekki hægt að gefa þetta út?" spyr Eyvindur P. Eiríksson rithöfundur.
Eyvindur sendi nýverið frá sér bókina Glass" en ekkert forlag fékkst til að gefa hana út. Leitaði hann víða en enginn vildi snerta við og voru margvíslegar ástæður gefnar fyrir því, mistrúverðugar að mati höfundar sem telur einfaldlega ádeiluna í bókinni á íslenskt þjóðfélag slíka að útgefendur þori ekki..........tilvitnun líkur.
Mér fannt reyndar Eyvindur vera magnaður þegar hann sendi þingmönnum þessa bók í jólagjöf.
Mér finnst þetta allt mynna mikið á sovét gamla kommúnistans eða Kína.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undarleg þessi lög sem banna jákvæða umfjöllun um reykingar. Það mætti halda að þingmenn telji að hægt sé að færa svo sterk rök fyrir ágæti reykinga að þeim verði ekki svarað og þessvegna nauðsynlegt að banna þau með lögum.
Hannes (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 20:38
Fáránlegt að setja svona lög...þú mannst það Valdimar minn að við meigum hafa okkar skoðanir og gera það sem við viljum ....við erum sjálfstæðir einstaklingar...og þá fæ ég mér bara smók í eldhúsinu heim....
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 15.1.2008 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.