26.12.2007 | 16:19
Klám
Ég var að lesa á netinu um klámsíðu sem er sérstaklega gerð fyrir blinda..."http://soundsdirty.com/index2.php"...
í greininni var dásömuð þessi síða og talið að þetta væri orðin löngu tímabær þjónusta.
Þegar venjulegt fólk er að skoða klámsíður er það stimplað perrar eða eitthvað álíka en þegar blindir skoða klám er það menning.
Ég fór á síðuna og skoðaði en það var lítið hægt að skoða nema vera skráður og þá væntanlega að þurfa að borga fyrir það en ég athugaði það nú samt ekki hvort maður þarf að borga fyrir aðgang eða bara vera skráð/ur en svona þegar ég tók sount tour þá fannst mér þetta vera ferlega perralegt að hlusta á konu lýsa síðunni ....
Endilega kíkið á þetta og ef klám fyrir blinda er fyrir ykkur þá til hamingju með að hafa fundið síðu sem hentar þér.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha.. mér fannst þetta einmitt frekar spes grein.. núna um daginn var allt vitlaust útaf klám.is en þegar blindir finna klámsíðu fyrir sig þá er það bara æðislegt! Ekkert athugavert við að það sé loksins komin klámsíða fyrir blinda.. en allt vitlaust útaf klámsíðu fyrir alla aðra ;)
Kristín Eva Þórhallsdóttir, 26.12.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.