25.12.2007 | 19:51
Jól
Ég var svo heppinn að verða vitni af þegar 7 ára gutti opnaði jólagjöf sem var ætluð litlu systir hans en var rangt merkt.. þetta var með því fyndnara sem ég hef séð þegar hann opnaði bleikt pony drasl og svipurinn sem kom á hann svo horfði hann á foreldra sína til skiptis með þvílíkri vanþóknun og eftir smá þögn kom..Hvað ER þetta.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe þetta var líka fyndið Valdimar...ég veit nefnilega um hvaða heiðurs mann er tala hér.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 25.12.2007 kl. 22:31
hahaha.. þetta var eins og minn gutti opnaði óvart pakka sem ég átti að fá, hann var svo æstur í að opna pakkana.. og í honum var silíkonbökunarform.. þessu var bara hent í gólfið og næsti pakki tekinn.. ekkert spennandi að fá silíkonform.. :P
Kristín Eva Þórhallsdóttir, 26.12.2007 kl. 17:36
ohhh ég tel mig nú vita hvaða heiðursmaður þetta var en hann er að vísu 8 ára..ekki má nú draga neitt úr árunum á þessu aldursskeiði...
hehe góður hjá þér Kristín..skilur ekkert í hvað hann á að byggja úr þessu
Ásta Björk Hermannsdóttir, 30.12.2007 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.