13.12.2007 | 09:43
Veikur
Ég hef verið heima veikur þessa viku og er ekki alveg að njóta lífsins að, ég er ekki alveg að fatta fólk sem er viljandi gubbar eftir það borðar, það hefur verið hjá mér að ég borða svo kasta ég upp skömmu seinna og verð að segja að mér líkar "rerun" af matnum mínum ekkert sérstaklega og það er algjörlega fyrir ofan minn skilning að einhver skuli gera þetta að ásettu ráði.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff hvað ég skil þig.. mér finnst viðbjóður að gubba.. og þó verst að gubba kóki eða ískaldri fanta *hrollur*
Kristín Eva Þórhallsdóttir, 13.12.2007 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.