Hellarannsóknir

Ég er að fara á morgun í smá hellarannsókn sem eitt og sér er ekki neitt sem sérstakt því ég stunda þessa iðju nokkuð, en það sem hefur verið sérstakt við þessa ferð eru spurningar sem ég hef fengið.

Ég fer eftir vinnu á morgun og fólk ..semsagt fólk í fleirtölu hefur spurt mig hvort það sé ekki alveg glatað að fara svona seint þegar  komið er myrkur.

Fyrir ykkur sem eruð kannski ekki að stunda hella brambolt svona dagsdaglega þá vil ég benda á að það er alltaf myrkur í hellum sem er kannski hluti af þeirri skíringu að við erum alltaf með ljót með okkur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

hehehe alltaf myrkur í hellum................snilld

Ásta Björk Hermannsdóttir, 27.11.2007 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband