Rannsóknir

Var að lesa í einhverju blaði um rannsókn sem Prófessor Barbara Rolls við Penn State Pennsylvaníuháskóla gerði, hún fékk 59 manns til að koma á rannsóknarstofna hennar í 5 vikur og snæða þar morgunmat og hádegismat og var þessu fólki skipt í 2 hópa og öðrum var gefið 1 1/2 epli fyrir mat og hún komst að þeirri niðurstöðu að ef þú borðar 1 1/2 epli fyrir mat þá borðarðu minna af matnum....Það þurfti semsagt prófessor til að finna þetta út, hún hefði alveg geta sparað sér þetta og hringt í mömmu hún er búin að vera halda þessu fram við 0kkur systkinin síðan 1966.

Þetta er svona álíka gáfuleg rannsókn og þegar þeir ákváðu að þjálfa köngulær í að hlaupa þegar sagt var orðið hlauptu og svo var ein löpp slitin af og sagt hlauptu og svo næsta og þetta var gert við slatta fá köngulóm og þeir komust að því að því að þegar það er búið að slíta allt lappir af köngulónni þá hættir hún að hlaupa ..niðurstaða Rannsóknarinnar var sú að fyrst þessar sérþjálfuðu köngulær hættu að hlaupa þegar væri búið að slíta af þeim lappirnar þá ....köngulær verða heyrnalausar þegar þær missa lappirnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Á hverju áttu þær að hlaupa lappalausar ?

Gaman að svona no point rannsóknum.

Ragnheiður , 8.11.2007 kl. 17:59

2 Smámynd: Valdimar Melrakki

Ekki hægt að hlaupa fótalausar en svona eru rannsóknir, fólk getur túlkað niðurstöður nákvæmlega eftir sínu rassgati.

Valdimar Melrakki, 8.11.2007 kl. 19:04

3 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

hehe valdimar.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 9.11.2007 kl. 09:51

4 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Veistu Valdimar...þú ert einstakur.....alveg frábærar pælingar hjá þér...haltu bara áfram að blogga

Ásta Björk Hermannsdóttir, 14.11.2007 kl. 10:35

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góð pæling. Þetta með eplin er náttl. eitthvað sem við mæður vitum og notum   Famous 2  sing a long babe  !!

Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 02:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband