Gáta

Það er herbergi og inn í herberginu er bara ein ljósapera ( með tilheyrandi rafmagns stuffi i)

það eru 3 ljósarofar fyrir utan herbergið og þú átt að finna út hvaða rofi það er sem kveikir ljósið.

þú getur ekkert séð inn í herbergið og þú mátt bara einu sinni opna hurðina og fara inn í herbergið en eftir það máttu ekki fikta meira í rofunum, áður en þú opnar herbergið máttu fikta í rofunum að vild.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

spurning....er skráargat á hurðinni?   ef svo er þá er bara að fikta og kíkja svo inn um það lol

Ásta Björk Hermannsdóttir, 15.10.2007 kl. 13:55

2 Smámynd: Valdimar Melrakki

Það er ekkert hægt að sjá hvað gerist inn í herberginu þegar hurðin er lokuð.

Fólk verið óhrædd að koma með "svar" ég ætla ekki að gefa svarið finn en nokkrir í viðbót hafa reynt.

þetta er ekki rugl gáta það er til einfalt svar við þessu. 

Valdimar Melrakki, 15.10.2007 kl. 16:36

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ýti á tvo, það er ljós inni slekk annan sem ég ýtti á fyrst og það er ekkrt ljós, þá er það hinn sem virkar. Heilinn í mér er reyndar sofnaður en hvað segirðu um þetta??

Ásdís Sigurðardóttir, 16.10.2007 kl. 01:44

4 Smámynd: Valdimar Melrakki

má ekkert gera eftir þú opnar hurðina.

svar: kveikir á einum rofa og lætur loga í sirka 10-15 mín, slekkur þá á honum og kveikir á næsta og opnar þá hurðina, ef ljósið logar er það sá rofi en ef ljósið er slökkt þá ferðu inn og snertir peruna og ef hún er heit þá var það sá rofi sem logaði í 10-15 mín en ef peran er slökkt og köld þá er það rofinn sem ekkert hefur átt verið við. 

Valdimar Melrakki, 16.10.2007 kl. 16:33

5 identicon

en ef þú ert komin inn og það er slökt hvað hefurðu þá með þessa vitneskju að gera?

brynja (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 16:55

6 Smámynd: Valdimar Melrakki

Hvað hefurðu að gera með að vita hvað er langt til tunglsins það er ekki eins og einhver sé að fara þangað í bíltúr.

málið er að vita en svo er allt annað hvort maður hafi einhver not fyrir visku. 

Valdimar Melrakki, 16.10.2007 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valdimar Melrakki

Höfundur

Valdimar Melrakki
Valdimar Melrakki

Spurt er

Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Erla og Davíð
  • ...i_og_hafdor
  • ...valdi_1980
  • ...img_2284
  • 100_0444

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband