9.10.2007 | 00:27
Konur
Var að spá hvað er málið með með að ALLIR 4 bloggvinir mínir eru konur?
Getur kannski hugsast að ég sé svona kvennlegur , kannski skirfa ég um svona kvennlega hluti eða kannski er málið bara að ég sé svona mikið hÖnk.
Ég fékk mér páfagauk á föstudaginn og okkur semur svona ljómandi hreint , er að spá að kenna honum fleiri trix en hann kann, núna kann hann og kann vel að þegar ég set hendina inn í búrið að hann bítur mig, en hann er nú samt allur að spekjast.
það er samt eftir að finna nafna á kauða ( veit ekki hvort þetta er karl eða kona ) Sigþór bróðir heldur að það sé líklega best að skíra hann Snati.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ái !
Iss við kellurnar bloggvinkonur þínar erum allar orðnar hálfgerð antik...
Ragnheiður , 9.10.2007 kl. 00:40
það vantar alveg mig þarna inná, bara svona til að efla kvennaveldið
ingamaja (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 00:57
Hahaha ertu kominn með fugl Valdi minn:P.....sko ef honum vantar félagskap þá er ég með einn ósköp háværan og frekann Gára....þeir gætu nú skemmt sér saman , en ekki vitlaust að tékka kynið á gauksa hehe
kv Þóra ljóska í dulargervi
Þóra Björk (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 02:17
Já valdimar ég man ekki betur en að einhver X fjöldi vinkvenna þinna hafi ætlað að finna konu fyrir þig en hUm það gekk ekki alveg... vertu bara sáttur drengur....og hver veit nema gaukurinn sé kvenn fugl líka það væri bara fyndið....
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 9.10.2007 kl. 08:25
jæja best að henta hérna einu kommenti svo þú vitir allavega að karl peningur heimsins er ekki buinn að gleima þér alveg málið er trúlega að maður er vonlaus i svona blogg dóti
Björn (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.