7.10.2007 | 10:36
Samsæri.
Held að það sé alheims samsæri gegn mér, Ásta bíður í pönnukökur á sama degi og Sigþór bróðir er þrítugur og ég get ekki verið á 2 stöðum í einu og eins og mér fynnst nú pönnukökur góðar þá er þetta hin versta klemma , hugsa að þetta sé allt Ástu að kenna hún sé ábyggilega að nýðast á mér .
Mitt svar er að hringja í manninn hennar og fá hann til að bróka hana, .. sé þetta alveg fyrir mér .. Ásta að baka pönnsur og þá kemur Gummi tipplandi á tánum að læðast eins og lítil skólastelpa og þegar Ásta "flippar" pönnsunni þá brókar hann hana....... segið svo að við karlar getum ekki verið rómantískir.
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Er rétt að ég gefi út ævisöguna mína
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, jú þið eruð engum líkir nema sjálfum ykkur
Ásdís Sigurðardóttir, 7.10.2007 kl. 14:48
Mig langar að vera fluga á vegg þegar Gummi brókar húsmóðirina á Völlunum...hehehe
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 7.10.2007 kl. 18:08
hehe held að Valdimar hafi bara steingleymt að hringja í Gumma...eða þá að Gummi þori ekki að bróka mig vegna hættu á refsiaðgerðum
annars æi þú veist..bandi
Ásta Björk Hermannsdóttir, 8.10.2007 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.