Færsluflokkur: Bloggar
14.3.2008 | 20:54
Speki Dagsins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.3.2008 | 17:08
Ísland "best" í heimi
Það fólk sem hefur neyðst til að vera á þessu fjandans skeri yfir vetur getur vitnað um það að Ísland er skelfilegur staður að búa á ..mamma hefur verið að halda því fram að alt hafi verið betra þegar hún var ung..vetur þegar það var vetur og sumar þegar það var sumar.
Ég segi að Þegar fólk fer að röfla svona er kominn tími til að fara að með það fólk á elliheimili því það er öllum dag ljóst að hennar kynslóð hefur líklega nöldra jafn mikið um þetta veður og mín kynslóð gerir og gamla fólkið þá hefur líklega jarmað um hvað allt var betra í gamla daga.
mamma sagði um daginn ...."við getum þó alveg verið sammála um það að sumrin hérna séu góð"...
Enn og aftur er ég ósamála henni því að það eina sem við höfum samanburð af eru veturnir og þeir eru als ekki mannfólki bjóðandi þannig að í samanburði við þá er eru sumrin þolandi en í samanburði við önnur lönd er þessi andskotans útnári best nothæfur til að prufa kjarnorkusprengjur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.3.2008 | 00:55
Speki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.3.2008 | 19:49
I´m back
Það hefur núna liðið töluverður tími frá því ég tjáði skoðanir mínar hérna en það er ástæða fyrir því.
ég get þó allavegana sagt I´m back eins og Tortímandinn gerði í síðustu myndinni:)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.1.2008 | 19:45
Fasista ríkið Ísland
Mér var kennt það í barnaskóla að það væri málfrelsi og tjáningarfrelsi á Íslandi en hef komist að því að það er alls ekki svo.
lög sem tóku gildi árið 2001 þar sem kveður á um að bannað sé fjalla um reykingar án þess að hallmæla þeim.
Ég er nú alls ekki að hvetja til reykinga heldur þvert á móti en að setja í lög hvað hvernig megi tala um hluti er alveg út í hött og er merki um að Ísland sé fasistaríki
Ég vil vitna í grein í blaði....
Ritskoðun er of sterkt orð að nota. En það liggur við. Eða hvað á maður að halda þegar berst bréf frá Vöku-Helgafelli þar sem segir: Of mikil ádeila. Ekki hægt að gefa þetta út?" spyr Eyvindur P. Eiríksson rithöfundur.
Eyvindur sendi nýverið frá sér bókina Glass" en ekkert forlag fékkst til að gefa hana út. Leitaði hann víða en enginn vildi snerta við og voru margvíslegar ástæður gefnar fyrir því, mistrúverðugar að mati höfundar sem telur einfaldlega ádeiluna í bókinni á íslenskt þjóðfélag slíka að útgefendur þori ekki..........tilvitnun líkur.
Mér fannt reyndar Eyvindur vera magnaður þegar hann sendi þingmönnum þessa bók í jólagjöf.
Mér finnst þetta allt mynna mikið á sovét gamla kommúnistans eða Kína.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.12.2007 | 16:19
Klám
Ég var að lesa á netinu um klámsíðu sem er sérstaklega gerð fyrir blinda..."http://soundsdirty.com/index2.php"...
í greininni var dásömuð þessi síða og talið að þetta væri orðin löngu tímabær þjónusta.
Þegar venjulegt fólk er að skoða klámsíður er það stimplað perrar eða eitthvað álíka en þegar blindir skoða klám er það menning.
Ég fór á síðuna og skoðaði en það var lítið hægt að skoða nema vera skráður og þá væntanlega að þurfa að borga fyrir það en ég athugaði það nú samt ekki hvort maður þarf að borga fyrir aðgang eða bara vera skráð/ur en svona þegar ég tók sount tour þá fannst mér þetta vera ferlega perralegt að hlusta á konu lýsa síðunni ....
Endilega kíkið á þetta og ef klám fyrir blinda er fyrir ykkur þá til hamingju með að hafa fundið síðu sem hentar þér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2007 | 19:51
Jól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.12.2007 | 01:05
Tíska
Í desember sem aðra daga er mikið talað um tísku og oft er talað um þetta fyrirbæri eins og um vísindagrein væri að ræða, mín skilgreining á tísku er að láta einhver annan segja sér hvað manni á að finnast.
Tísku húsin koma fram með eithvað drasl og það þorir enginn að segja að sér þykir það ekki flott sem þar er og þegar þessir guru-ar eru búnir að leggja línurnar þá fara hinir litlu á eftir og berja sér á brjóst og tala mikið um snilli þessara apakatta og koma svo með eitthvað smá sjálfir sem er tekið eftir stíl hinna, ég hef tekið eftir að rétt áður sýning er haldin þorir enginn að koma fram með sínar hugmyndir en tala loðið um þetta og svo að sýningu lokinni talar svo fólk um hvað það var snjallt.
Ég reyndar held að það séu mets unglingsstúlkur sem eru með brotna sjálfsmynd sem eru nógu auðtrúa að þær eyði mestum pening í þessa vitleysu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2007 | 00:06
Skíta veður
Í dag var alveg skíta veður og alls ekki hundi út sigandi.. dettur í dug þegar ég heyrði í útvarpinu að það hefðu myndast biðraðir fyrir utan dótabúð klukkustund áður en hún átti að opna og það í slagveðurs rigningu- er fólk orðið gargandi klikkað, skólar falla niður og fólki er beðið að vera heima vegna veðurs að þá fara einhverjir dandala sauðir að standa í biðröð eftir dóti í meira en klukkutíma,
Reyndar aumkuðu verslunarfólkið sér yfir þessu og opnuðu klukkutíma fyrr svo fólkið mundi ekki ( eins og maðurinn sagði ) forskallast :).. ( forkalast)
Ég held að fólk sem stendur í biðröð úti í þessu veðri til að komast í innkaup sé annað hvort algjörir asnar sem hafa greind á við hurðarhún eða það sé orðið svona heltekið að versla að það hafi myndað með sér geðveiki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007 | 09:43
Veikur
Ég hef verið heima veikur þessa viku og er ekki alveg að njóta lífsins að, ég er ekki alveg að fatta fólk sem er viljandi gubbar eftir það borðar, það hefur verið hjá mér að ég borða svo kasta ég upp skömmu seinna og verð að segja að mér líkar "rerun" af matnum mínum ekkert sérstaklega og það er algjörlega fyrir ofan minn skilning að einhver skuli gera þetta að ásettu ráði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Valdimar Melrakki
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar